Fatnaður og gjafir fyrir starfsfólk

Icewear einfaldar fyrirtækjum að velja starfsmannafatnað og gjafir fyrir starfsmenn eða viðskiptavini hvort sem um ræðir vörur eða gjafakort.

Fyrirtækjaþjónusta Icewear býður upp á sérsniðnar og hnitmiðaðar hugmyndir fyrir þinn starfsmannahóp sem stuðlar að aukinni útivist og vellíðan. Fyrirtækjaráðgjafar Icewear aðstoða öll fyrirtæki stór sem smá á sala@icewear.is.

Gjafahugmyndir

KALDI vettlingar með íslenskri ullarfyllingu
Kaldi

Vettlingar með íslenskri ullarfyllingu

Veldu lit
HENGILL herrabuxur með íslenskri ullareinangrun
Hengill

Herrabuxur með íslenskri ullareinangrun

Veldu lit
Title missing

Description missing

Veldu lit
VIGUR ullarhúfa með dúsk
Vigur

Ullarhúfa með dúsk

Veldu lit
JÖKULSÁ herravesti með íslenskri ullareinangrun
Jökulsá

Herravesti með íslenskri ullareinangrun

Veldu lit
ÞINGVALLAVATN vatnsheldir hanskar með íslenskri ullareinangrun
Þingvallavatn

Vatnsheldir hanskar með íslenskri ullareinangrun

Veldu lit
FROSTRÓS ullarteppi
Frostrós

Ullarteppi

Veldu lit
-30%
KÖTLUGIL endurunnin ullarhúfa
Kötlugil

Endurunnin ullarhúfa

Veldu lit
AKUREYRI lítil helgartaska
Akureyri

Lítil helgartaska

Veldu lit
BLACK SHEEP herravesti með íslenskri ullareinangrun
Black

Sheep herravesti með íslenskri ullareinangrun

Veldu lit
LÁGFÓTUR inniskóri í norsku mynstri
Lágfótur

Inniskóri í norsku mynstri

Veldu lit
TANGI flíshálskragi
Tangi

Flíshálskragi

Veldu lit
VARMALAND ullarteppi
Varmaland

Ullarteppi

Veldu lit
-30%
VIÐEY hanskar
Viðey

Hanskar

Veldu lit
MÁR tveggja laga skeljakki
Már

Tveggja laga skeljakki

Veldu lit
NÁTTHAGI rúskinnsskór
Nátthagi

Rúskinnsskór

Veldu lit
SVARTANES merínó rúllukragabolur í herrasniði
Svartanes

Merínó rúllukragabolur í herrasniði

Veldu lit
SUEDE rússkinsvettlingar
Suede

Rússkinsvettlingar

Veldu lit
HVERAGIL merínó ullarhúfa
Hveragil

Merínó ullarhúfa

Veldu lit
HVÍTANES merínó ullarpeysa í herrasniði
Hvítanes

Merínó ullarpeysa í herrasniði

Veldu lit
AKUREYRI stór helgartaska
Akureyri

Stór helgartaska

Veldu lit
STEINGARÐAR mittistaska
Steingarðar

Mittistaska

Veldu lit
BLACK SHEEP herrabuxur með íslenskri ullarfyllingu
Black

Sheep herrabuxur með íslenskri ullarfyllingu

Veldu lit
ELDVATN vatnsheldir vettlingar með íslenskri ullareinangrun
Eldvatn

Vatnsheldir vettlingar með íslenskri ullareinangrun

Veldu lit
SUEDE hanskar
Suede

Hanskar

Veldu lit
MÍA tveggja laga skeljakki
Mía

Tveggja laga skeljakki

Veldu lit
REYKJAVÍK herraúlpa með íslenskri ullareinangrun
Reykjavík

Herraúlpa með íslenskri ullareinangrun

Veldu lit
HAUST húfa
Haust

Húfa

Veldu lit
VEIGAR þriggja laga skeljakki
Veigar

Þriggja laga skeljakki

Veldu lit
HVÍTANES merínó ullarbuxur í herrasniði
Hvítanes

Merínó ullarbuxur í herrasniði

Veldu lit
SVARTANES merínó rúllukragabolur í dömusniði
Svartanes

Merínó rúllukragabolur í dömusniði

Veldu lit
SKÓGARÁS hneppt ullarskyrta
Skógarás

Hneppt ullarskyrta

Veldu lit
SKÓGANES merínó ullarbolur í dömusniði
Skóganes

Merínó ullarbolur í dömusniði

Veldu lit
VALA þriggja laga skeljakki
Vala

Þriggja laga skeljakki

Veldu lit
NÁTTHAGI rúskinnsinniskór
Nátthagi

Rúskinnsinniskór

Veldu lit
SKÓGAFOSS tveggja laga skeljakki
Skógafoss

Tveggja laga skeljakki

Veldu lit
FAGRADALSFJALL íslensk ullarpeysa
Fagradalsfjall

Íslensk ullarpeysa

Veldu lit
HVÍTANES hálfrennd merínó ullarpeysa í dömusniði
Hvítanes

Hálfrennd merínó ullarpeysa í dömusniði

Veldu lit
SKRÚÐUR ullarvettlingar
Skrúður

Ullarvettlingar

Veldu lit
GEYSIR herrajakki með íslenskri ullarfyllingu
Geysir

Herrajakki með íslenskri ullarfyllingu

Veldu lit
Title missing

Description missing

Veldu lit
Borg dúnúlpa
Borg

Dúnúlpa

Veldu lit

Fylgihlutir

Icewear býður upp á fjölbreytt úrval fylgihluta. Mjúkir sokkar, hanskar, húfur, töskur og margt fleira. Fylgihlutir sem henta í kuldanum eða yfir sumartímann, til daglegra nota, í útivistina eða í vinnuna.

Sérsniðnar gjafir sem auka vellíðan

Icewear býður upp á að sérsníða gjafir fyrir hvert og eitt fyrirtæki, hvort sem um er að ræða stórar eða smáar gjafir. Icewear ábyrgist ávallt góð verð og hvetjum við ykkur til að fá verðtilboð í gjafir til starfsmanna /viðskiptavina eða fatnað á starfsmenn.

Gjafakort Icewear

Icewear býður upp á hefðbundið gjafakort sem er fáanlegt í verslunum Icewear en einnig er hægt að kaupa rafrænt gjafakort sem hægt er að setja í Apple og Google símaveskið. Fyrir frekari upplýsingar hafið samband í gegnum sala@icewear.is

Starfsmannafatnaður

Hjá Icewear má finna frábært úrval af flottum starfsmannafatnaði og gjöfum á góðu verði. Allt frá mjúkum sokkum eða húfum yfir í hlýjar flíspeysur og ullareinangraðar úlpur. Gjafakort Icewear er líka góð leið til að gleðja, þar sem hver og einn getur valið þá gjöf sem þeim hentar. Gjafakortin gilda í fjögur ár. Hér fyrir ofan eru hugmyndir að gjöfum sem geta auðveldað þér og þínu fyrirtæki að finna rétta fatnaðinn eða fyrirtækjagjöfina.

Allt á einum stað

Hér að ofan er aðeins lítið brot af því úrvali sem Icewear býður upp á. Hægt er að skoða allar Icewear vörur í vefverslun og í Icewear verslunum Icewear um land allt.